Síðan er í vinnslu...

Starfsþrot

Starfsþrot er langvarandi steituástand tengd starfi. Starfsþrot hefur einnig verið nefnt kulnun, langvarandi streita, örmögnun, sjúkleg streita ofl.

Líkamleg einkenni starfsþrots geta m. a. verið mikið orkuleysi, einbeitingarskortur, gleymska, kvíði, þunglyndi, hjartsláttaróregla, svefntruflanirog meltingatruflanir ofl.

Langvarandi streita getur einnig verið af öðrum orsökum svo sem álag í foreldrahlutverki ofl.

 

Góð ráð þegar komið er í starfsþrot

— I

Hvíld

Þeir sem eru veikir vegna starfsþrots þurfa fyrst og fremst á hvíld að halda. 

— II

Fá aðstoð

Það er mikilvægt fyrir þá sem eru veikir vegna starfsþrots að fá aðstoð fagaðila.

— III

Skilja ástandið

Ef þú skilur ástandið, er auðvelda að 


Það er ekki hægt að ætlast til þess að starfsmaður blómstri í eitruðu umhverfi.

Nýjustu greinarnar

Hér má finna fræðslugreinar og aðrar upplýsingar tengdar starfsþroti og annarri kulnun. 

Starfsþrot

Góð ráð í byrjun veikinda

Starfsþrot

Góð ráð fyrir aðstandendur

Starfsþrot
Persónuverndarupplýsingar

Þessi síða notar vefkökur (einnig oft kallaðar vafrakökur eða rafræn fótspor). Vefkökur eru smáar textaskrár sem vefir vista á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsæki vefsíðu. Þetta gerir tölvunni þinni eða snjalltæki kleift að muna fyrri heimsóknir og er því síðan m.a. mun fljótari að hlaðast sem bætir notendaupplifun.  Vefkökur gera það kleift að vefsíður fái nafnlausar upplýsingar um hvernig notendur nota vefinn og muna stillingar notendans yfir ákveðinn tíma. Engum upplýsingum verður deilt með þriðja aðila.