— Vilt þú fræðast um starfsþrot?

Fyrirlestrar

Við bjóðum upp á fyrirlestra um starfsþrot fyrir vinnustaði og félagasamtök. Í boði eru styttri og lengri fyrirlestrar eftir því hvað hentar hverju sinni. 
Hér að neðan er að finna þá fyrirlestra sem eru í boði hverju sinni. Hafi þitt fyrirtæki eða félagasamtök áhuga á efni tengdu starfsþroti sem er ekki að finna hér að neðan, skaltu endilega hafa samband og sjá hvort við getum fundið út úr því.

Góð ráð til fyrirbyggingar starfsþrots

Farið verður yfir nokkur góð ráð fyrir vinnuveitendur til að hafa í huga, til að koma í veg fyrir starfsþrot starfsmanna sinna.

Starfsþrot

Góð ráð fyrir vinnuveitendur þegar starfsmenn koma til baka eftir starfsþrot

Farið verður yfir nokkur góð ráð fyrir vinnuveitendur til að hafa í huga, þegar starfsmenn koma til baka eftir starfsþrot.

Starfsþrot
Starfsþrot
Persónuverndarupplýsingar

Þessi síða notar vefkökur (einnig oft kallaðar vafrakökur eða rafræn fótspor). Vefkökur eru smáar textaskrár sem vefir vista á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsæki vefsíðu. Þetta gerir tölvunni þinni eða snjalltæki kleift að muna fyrri heimsóknir og er því síðan m.a. mun fljótari að hlaðast sem bætir notendaupplifun.  Vefkökur gera það kleift að vefsíður fái nafnlausar upplýsingar um hvernig notendur nota vefinn og muna stillingar notendans yfir ákveðinn tíma. Engum upplýsingum verður deilt með þriðja aðila.